Ullarinnleggin frá Responsible Mother eru úr 100% mjúkri merino ull og henta einstaklega vel inn í ullableyjur, ullarbleyjubuxur, bambus, bómullar og hemp bleyjur (allar náttúrulegar bleyjur).
Virkilega sniðug leið til þess að gefa gömlum ullarbleyjum nýtt líf er að nota ullarinnlegginn inn í þreyttar ullarbleyjur sem hafa misst virkni sína. Ullarinnleggið gefur eldri bleyjum eiginleika sína á ný með því að koma í veg fyrir leka. Ullin er svo mögnuð að hún getur verið vatnsfráhindrandi en einnig haldið í raka.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.