Vissir þú að börn sem nota taubleyjur fá minni útbrot eða bruna á bleyjusvæðið! Færri kúkasprengjur fara út fyrir bleyjuna, betri svefn og aukin vellíðan fyrir barnið! Talað eru um að börn sem nota taubleyjur eru fyrri til að nota kopp.
Heimild: Vefsíða Charlie Banana