Bleyjurnar frá Charlie Banana eru vasableyjur og tvö innlegg fylgja hverri keyptri bleyju. Með pöntun þinni styrkir þú málefnið Operation Smile en Charlie Banana er styrktaraðili. Bleyjurnar eru nettar, þekktar fyrir sniðugt stærðarkerfi að innan og einstaklega fallegar.
Bleyjurnar frá Bambino Mio eru AIO (all in one) og kallast Miosolo. Þær eru þekktar fyrir að vera þægilegar og einfaldar í notkun. Bambino Mio hefur slegið í gegn með sniðuga hönnun og fengið frábæra gagnrýni.
Eco Naps er glænýtt merki sem við erum virkilega ánægð með. Lífrænar All-In-2 bleyjur með rakadrægum bambus innleggjum sem henta afar vel út bleyjutímabilið
Taubleyjur fyrir krílin
Charlie Banana, Bambino Mio & Eco Naps
Charlie Banana
Bleyjurnar frá Charlie Banana eru vasableyjur og tvö innlegg fylgja hverri keyptri bleyju. Með pöntun þinni styrkir þú málefnið Operation Smile en Charlie Banana er styrktaraðili. Bleyjurnar eru nettar, þekktar fyrir sniðugt stærðarkerfi að innan og einstaklega fallegar.
Charlie Banana
Bambino Mio
Bleyjurnar frá Bambino Mio eru AIO (all in one) og kallast Miosolo. Þær eru þekktar fyrir að vera þægilegar og einfaldar í notkun. Bambino Mio hefur slegið í gegn með sniðuga hönnun og fengið frábæra gagnrýni.
Bambino Mio
Aukahlutir
Taubleyjupokar, þurrkur, innlegg og þvottaefni. Ýmsir aukahlutir sem eru sniðugir fyrir taubleyjunotkun og auðvelda þér margt í daglegu lífi.
Aukahlutir
Eco Naps
Eco Naps er glænýtt merki sem við erum virkilega ánægð með. Lífrænar All-In-2 bleyjur með rakadrægum bambus innleggjum sem henta afar vel út bleyjutímabilið
Vissir þú að...
Á hverjum degi eru u.þ.b. 5,000 tonnum af bleyjum hent í ruslið sem vegur jafnt þungt og þúsund fullvaxnir fílar!
Árið 2020 hefur engin einnota bleyja náð að eyðast upp. Það tekur hverja bleyju u.þ.b. 5000 ár að eyðast upp í náttúrunni.
Taubleyjur lykta mun minna en einnota bleyjur sem kemur mörgum á óvart!
Taubleyjur spara þér kostnað þegar til lengri tíma er litið.
Sýningarmyndband
Umsagnir
CB varð við fyrstu notkun ein af uppáhalds. Það er eitthvað við þetta snið og þetta smellukerfi sem ég alveg elska!
Ella dís taubleyjumamma frá degi 1
Vá hvað ég hafði miklað kúkableyjur mikið fyrir mér því þær eru lítið mál. Í dag er ég kúkableyju snillingur.
Vignir Þór taubleyjupabbi
Mér finnst æðislegt að fá einnota innlegg með í skiptitöskuna þegar barnabarnið kemur í pössun. Frábær möguleiki!