
Vissir þú að...
Á hverjum degi eru u.þ.b. 5,000 tonnum af bleyjum hent í ruslið sem vegur jafnt þungt og þúsund fullvaxnir fílar!
Árið 2020 hefur engin einnota bleyja náð að eyðast upp. Það tekur hverja bleyju u.þ.b. 5000 ár að eyðast upp í náttúrunni.
Taubleyjur lykta mun minna en einnota bleyjur sem kemur mörgum á óvart!
Taubleyjur spara þér kostnað þegar til lengri tíma er litið.