Nýburaleigupakki
Nýburaleigupakki

Nýburaleigupakki

Verð
12.900 kr
Verð
Útsöluverð
12.900 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.


Pakkinn samanstendur af: 

22 x Modern Cloth nýburableyjum

44 x Modern Cloth bambus nýburainnleggjum

2x Lítil Eco Naps bambus innlegg til þess að auka rakadrægni fyrir t.d. nætur

1x Lítill taubleyjupoki fyrir t.d. skiptitöskuna

1x Stærri taubleyjupoki með tveimur hólfum

Nýburaleigupakkinn virkar þannig að hægt er að bóka hann í mánuð í senn.  Ef þú vilt bóka leigupakkann í lengri tíma getur þú bókað auka mánuð fyrirfram eða þegar þú sérð fram á að þurfa að hafa pakkann áfram. Þá er gott að hafa samband við okkur með tveggja vikna fyrirvara með því að senda okkur beiðni um að hafa pakkann áfram. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Í
Íris Þórdís Jónsdóttir
Modern cloth nýburableyjur

Þær eru geggjaðar, ekkert búið að leka. Byrjaði að nota eitt innlegg en bætti svo hinu við þegar hún ákvað að fara pissa meira.