Tvöfalt bambus og hamp innlegg
Tvöfalt bambus og hamp innlegg
Tvöfalt bambus og hamp innlegg
Tvöfalt bambus og hamp innlegg
Tvöfalt bambus og hamp innlegg

Tvöfalt bambus og hamp innlegg

Verð
2.290 kr
Verð
Útsöluverð
2.290 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn. Sendingarkostanður reiknast við greiðslu.
Langa / tvöfalda Noah Nappies innleggið er hrein nýsköpun innan taubleyjuheimsins! Mikil pæling er á bakvið þetta staka innlegg en það er úr 4 laga bambus blöndu og 4 laga hamp bómullar blöndu. Brotið í miðjunni er þunnt til þess að engin þykk brún myndist við notkun innleggsins. Hankinn var settur á innleggið til þess að auðvelda notkun þegar taubleyjan er óhrein og innleggið dregið út. Saumar innleggsins sjá til þess að það haldist í réttu formi í gegnum þúsindir þvotta og þurrkara ferða, það krullast ekki. Þegar þú kaupir þetta innlegg koma bambus og hemp partarnir mislangir. Hemp minnkar meira í þvotti heldur en bambus en eftir fyrsta þvott/þurrkun ætti innleggið að hafa tvær jafnlanga helminga. 

Öll efni Noah Nappies hafa fullt hús af vottunum meðal annars Oeko-tex og GOTS.

Efni:

  • Innlegg: 85% Bambus viscose 15% Polyester & Hamp bómullar blanda. Hankinn er úr 100% bómull.

Þvottur & umhirða:  

  • Þvottarútína: Við mælum við með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við heitt 40°- 60° langt þvottaprógram.

  • Þurrkari: Innleggið má fara á heita stillingu í þurrkaranum.

  • Notist ekki við: Klór og mýkingarefni.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sigga
Uppáhalds innleggið mitt

Elska að það er þynnra á samskeytunum og að það er hanki til að tosa út. Mjög rakadræg og mjúk.