100% plast og eiturefnalausir túrtappar!
Túrtapparnir eru gerðir úr 100% lífrænum bómull, lausir við eiturefni og plast.
Ávinningur þess að nota eiturefna og plast lausa túrtappa getur falið í sér léttari og sársauka minni blæðingar ásamt minni ertingu í og við leggöng.
Koma í þremur stærðum: regular, super og super plus!
- Í Regular pakkanum eru 16 túrtappar
- Í Super pakkanum eru 16 túrtappar
- Í Super Plus pakkanum eru 16 túrtappar
Enska:
100% certified organic cotton, free from toxins and plastic. The benefits can include lighter, shorter, or less painful periods, and less vaginal and vulva irritation.
Free from:
Pesticides, plastic, bleach, super-absorbents, colouring, and harsh chemicals. Even our wrappers are biodegradable cellulose.
Benefits
Many customers report their period becomes lighter, shorter, or less painful within 60 days of switching to our organic tampons.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.