
Ný og endurbætt útgáfa frá Bambino Mio!
Revolutionary Diaper er sannkölluð bylting!
- ALL-IN-ONE - Einföld, og þægileg AIO bleyja
- Stillanlegur franskur rennilás þannig að auðvelt og þægilegt er að festa bleyjuna á barnið.
- Hönnun næstu kynslóðar - Hin eina sanna bleyja sem hentar frá fæðingu og út allt bleyjutímabilið.
- Efnið sem er næst húð barnsins er wicking jersey sem hefur þá eiginleika að barnið finnur ekki fyrir bleytunni.
- Þessi bleyja er einstaklega hentug fyrir leikskólana, dagforeldrana, ömmuna, afann, frænku eða frænda og þeim sem eru óvanari taubleyjum!
Efnislýsing:
Bleyja:
Ytra byrði: 100% polyester laminated to polyurethane
Líning: Wicking Jersey efni til þess að halda barninu þurru.
Absorbent Layer: 100% polyester
Booster:
Outer: 86% viscose from bamboo 14% polyester
Inner: 100% polyester