Taubleyjur

Regnboga Popper&Pocket bleyja

Verð
4.242 ISK
Verð
4.990 ISK
4.242 ISK 748 ISK (14%)
Vsk innifalinn
Selst hratt
Fara í körfu
Fara í körfu

Besta vasableyjan samkvæmt Telepgraph 2022!

Hægt er að nota þessa týpu sem bæði Ai2 bleyju og vasableyju. Hægt er að festa innleggin með smellu eða setja innleggin ofaní vasann í bleyjunni. 

Eiginleikar bleyjunnar:

Stay Dry wicking jersey efni: Efnið upp við húð barnsins er kallað wicking jersey og líkist efni íþróttafatnaðs. Efnið er þekkt fyrir viðeigandi eiginleika sína í taubleyjunotkun en það er að halda húðinni þurri og svalri. Börn með viðkvæma húð hafa oft á tíðum verið að bregðast betur við wicking jersey efninu heldur en öðrum efnistýpum og mætti því segja að efnið sé gott fyrir viðkvæma húð. 

Tvöföld teygja: Bleyjan er með tvöfalda teygju utan um lærin og einnig breiða bakteygju  sem kemur í veg fyrir leka. 

Teygjanlegir vængir: Bleyjan er með teygjanlegum vængjum sem líkist helst sundbola efni og er því mjög auðvelt og þægilegt að festa bleyjuna á barnið.

Rakadrægni: Með bleyjunni fylgir trifold úr bambus og hemp og þegar það er brotið saman gefur það 6 lög af rakadrægni! Efstalagið á trifoldinu er wicking jersey efni þannig að þú missir ekki eiginleika bleyjunnar hvort sem þú notar hana sem AI2 kerfi eða vasableyju! 
Efni:
efra lag: 70% bambus og 30% bómull. Neðra lag: 55% hemp og 45% bómull. Efsta lagið: 100% polyester (wicking jersey)

Passar frá ca 4 - 16 kg og ætti því að passa út allt bleyjutímabilið! 

Sendingarmáti

Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.

Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp

Vöruskil

  • Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.