Taubleyjur

Regnboga - Cover AI2

Verð
4.990 ISK
Verð
4.990 ISK -4.990 ISK (%)
Vsk innifalinn
Selst hratt
Fara í körfu
Fara í körfu

Ai2 Skelin frá Lunakind er alveg einstaklega frábær hönnun sem býður uppá marga eiginleika!

- Lekavörn með tvöföldu pul efni ásamt tvöfaldri teygju við læri. 

- Auðvelt að nota innlegg að eigin vali! Skelin er með smellum að framan og aftan sem hægt er að smella innleggjum með smellukerfum við og þannig auðvelda bleyjuskiptin til muna!

- Teygja að aftan til þess að passa að innleggin haldist á sínum stað. 

- Einstaklega mjúkt efni sem öðlast vatnsheldu eiginleikana meðumhverfisvænni hitameðferð. 

Skelin kemur án innleggja þannig að þú getur notað innlegg að eigin vali. T.d. er hægt að nota prefolds, muslin bleyjur, trifold og fl. Einnig henta hemp innleggin frá Lunakind einstaklega vel með skelinni þar sem það er með smellum á sitthvorum endanum til þess að festa við skelina. 

Skelin er með smellukerfi og passar börnum frá 3,5kg og að 16kg. 

Gott ráð: Ef barnið er mjög ungt og pissar oftar þá er sniðugt að setja innleggin ofaná teygjuna að aftan í staðin fyrir að setja innleggið undir hana þannig að þú getir notað skelina nokkrum sinnum. Þegar barnið stækkar og fer að hreyfa sig meira er gott að setja innleggið undir teygjuna eða festa með smellunni til þess að það haldist á sínum stað. 

Skelin er gerð úr meira en 95% endurunnu efni sem hefur verið prófað af óháðum stofnunum til þess að tryggja að það sé laust við öll skaðleg efni. 

Efni: 100% polyester (rPet) with polyurethane coating

Þvottaleiðbeiningar:  Skelin má fara í þvottavél við 40-60 gráður.
Vinsamlegast ekki nota mýkingarefni eða bleikiefni. Skelin þornar fljótt og það má hvorki geyma í sólinni né setja í þurrkara.

Sendingarmáti

Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.

Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp

Vöruskil

  • Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.