Klassísk hönnun frá Mininor - örugg, auðvelt að halda á og falleg!
Mininor gler pelarnir eru gerðir úr hágæða borosilicate gleri sem er mjög endingargott.
Pelinn má fara í örbylgjuofn, sjóðandi vatn, uppþvottavél og frysti. Borosilicate gler gefur ekki frá sér örplast eða önnur efni sem geta farið út í mjólkina og er því einstaklega öruggur fyrir börn.
Túttan er gerð úr mjúku sílíkoni með loki sem vinnur gegn magakveisu sem gerir barninu kleift að nota náttúrulega sog tækni.
Passaðu að velja túttu sem passar þínu barni. Hægt er að kaupa aukatúttur hér.
Tútturnar fást í stærðunum 0m, 3m, 6m, 9m og 9m+.
Materials:
Bottle: Glass
Nipple: Medical silicone
Cap and hood: Polypropylene
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.