Lýsing
Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk sem er umhugað um umhverfið.
Nimble Laundry Lover þvottaefnið inniheldur mun færri innihaldsefni en í hefðbundnum þvottaefnum, enda hugsaði til að þrífa vel bletti í fatnaði barna.
Unnið úr plöntuhráefnum
Án húðertandi ensíma, litarefna og litskerpanda efna.
Inniheldur einungis ofnæmisfrí lyktarefni.
Fer vel með viðkvæma húð.
Allt að 45 þvottar í 1l flösku
Innihald 
Pareth-7, Sodium olefin sulfonate, Trisodium citrate, Glycerol, Potassium cocoate, Water, Sodium alkyl benzene sulphonate, Sodium cumene sulphonate, Phenoxyethanol, Sodium carboxymethyl inulin, Parfum, Polyvinylpyrrolidone.
                        
                          Sendingarmáti
                        
                        
                          
                          
                        
                      
                  
                  Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
                        
                          Vöruskil
                        
                        
                          
                          
                        
                      
                  
                  Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.