
Allt sem þú þarft til þess að barnið þitt vakni þurrt og sælt <3
2 x Bambus/bómull Fitted taubleyja með 2 innleggjum frá Modern Cloth Nappies
Hin fullkomna næturbleyja fyrir börn sem pissa mikið. Svakalega mjúkur flís að innan sem heldur húð barnsins þurru eftir langar nætur í sömu bleyjunni. Bleyjan er hönnuð til þess að endast heilar nætur án leka. Hentar fyrir viðkvæma húð og fyrir börn sem fá gjarnan rauða línu á lærin eftir bleyjur. Sjá nánar hér: https://taubleyjur.is/collections/modern-cloth-nappies/products/bambus-bomull-fitted-taubleyja-med-2-innleggjum-fra-mcn
1 x Skel (Cover) frá Modern Cloth Nappies
Ekkert mál að skipta út munstrum sé þess óskað
Andvirði pakkanns er 13.370.-