
Skiptimotturnar eru frábærar hvar sem er þegar þarf að skipta á barninu og leyfa þeim að vera bleyjulaus í smá tíma.
Mottan er úr mjög mjúkri bambuslíningu þannig að barnið finnur fyrir vellíðan þegar það liggur á henni, ytra byrði er vatnshelt. Mottan er einstaklega þægileg hvort sem er heima eða á ferðinni.
Það fer lítið fyrir mottunni og þægilegt að brjóta saman og geyma t.d. í handtösku eða í skiptitöskunni.
- Má þvo í vél
- Má setja í þurrkara á lágum hita ef nauðsyn krefur
- Mottan er 40 x 60 cm.