Kaffiskrúbbur fyrir líkamann. Gott að nota hann 1-2 í viku á raka húð. Skrúbba vel og njóta.
Vörulýsing
Grums kaffi líkams-skrúbburinn er unninn úr náttúrulegum vegan hráefnum og lífrænum endurunnum kaffikorg úr uppáhelltu kaffi sem gefur grófa og áhrifaríka áferð sem gerir hann tilvalinn fyrir djúpa en væga líkams-skrúbbmeðferð. Kaffi skrúbburinn inniheldur náttúruleg innihaldsefni og engin ilmefni, paraben, ofnæmisvaka og engin litarefni. Kaffikorgurinn er frábær til að djúphreinsa húðina og bætir mikið af andoxunarefni við vöruna. Grums líkams-skrúbburinn er frábært fyrir bæði venjulega og þurra húð. Hann mun skilja húðina eftir hreina, mjúka og fulla af raka. |
Notkun Nota skrúbbinn 1-2 sinnum í viku. Nuddið viðeigandi magni á líkamann og skrúbbið létt. Á mjög þurrum svæðum er hægt að skilja skrúbbinn eftir á í nokkrar mínútur. Skolið vandlega með volgu vatni og forðist að nota sápu þar sem það getur fjarlægt nærandi olíurnar úr vörunni og þurrkað húðina. |
Hagnýtar upplýsingar Magn: 200 ml. Endingartími: 2 ár Efni pakkningar: PP plast (plant based plastic, I’m Green certified) Return To Earn marked |
Innihald Helianthus Annuus Seed Oil, Coffea Robusta Seed Powder, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Aqua, Sucrose Laurate, Sucrose Stearate, Sucrose Palmitate, Glyceryl Caprylate. |
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.