Fitted Hemp Responsible Mother bleyja
Fitted Hemp Responsible Mother bleyja
Fitted Hemp Responsible Mother bleyja

Fitted Hemp Responsible Mother bleyja

Verð
4.290 kr
Verð
Útsöluverð
4.290 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn. Sendingarkostanður reiknast við greiðslu.


Ætlið það sé nokkuð hægt að finna betri rakadrægni en fitted hemp bleyju? Fitted bleyjur eru rakadrægnin ein og sér "allan hringinn!". Bleyjan er ekki vatnsheld og þarf því að setja PUL skel eða ullarbleyju yfir. Með hemp bleyjunni fylgir rakadrægt hemp trifold úr sama efni. Efnið er 55% hemp og 45% lífrænn bómull. Einstaklega mjúk blanda sem er alltaf gripin heima fyrir ef hún er til hrein! 

Bleyjurnar eru heimasaumaðar af Responsible Mother í Litháen. Við mælum persónulega mjög mikið með þessum bleyjum og eru þær hiklaust að vinna sig upp á toppinn í fjölbreytta úrvalinu okkar heima fyrir 

Bleyjuna má þvo eins og allar aðrar taubleyjur en það frábæra við hana er að hún getur farið í þurrkara með innleggjunum. 

S-M: 4-7 kg (Öll börn eru svo misjöfn að það er erfitt að alhæfa kíló vs. stærðir. Við mælum með S-M stærðinni fyrir smágerðari börn óháð endilega kílóa fjölda).

M-L: 7-14 kg

XL: 10-16 kg

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
V
Vala
Fyrir nóttina

Keyptum þessa til að prófa fyrir langa lúra og nætur. Mjög rakadræg og passar vel á minn 10 mánaða. Þurftum að bæta við auka booster fyrir nóttina, en hann er reyndar ofurpissari. Mjög ánægð með þessa vöru og keypti aðra. RM er mjög vandað merki.

Þ
Þórdís Sigurjónsdóttir
Frábær bleyja

Nýja uppáhalds bleyjan okkar. Passar fullkomlega á 10 mánaða og 2,5 ára, rosa rakadræg og svo mjúk.