Bambino Mio Liner 100 stk.
Bambino Mio Liner 100 stk.

Bambino Mio Liner 100 stk.

Verð
1.390 kr
Verð
Útsöluverð
1.390 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn. Sendingarkostanður reiknast við greiðslu.


Linerinn frá Bambino Mio er settur inn í bleyju barnsins. ,,Linernum" svipar til nokkurns konar pappírs sem tekur við úrgangi. Hann auðveldar þrif og gerir bleyjuskiptin þægilegri og aðeins snyrtilegri.

Notkun: Eitt blað sett í bleyjuna. Við bleyjuskipti er auðvelt að hrista kúkinn af í kósettið og setja linerinn í ruslið ! Ath! Linerinn má alls ekki fara í klósettið!

Lífræn vara - brotnar niður í náttúrunni - plast laus - án gerviefna - afar mjúkt viðkomu

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)