*FORSALA* Bambino Mio Koppur
*FORSALA* Bambino Mio Koppur
*FORSALA* Bambino Mio Koppur

*FORSALA* Bambino Mio Koppur

Verð
3.990 kr
Verð
Útsöluverð
3.990 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.

*Forsala*

Því miður seldust Bambino Mio kopparnir upp á haustmarkaðnum og margir náðu ekki að næla sér í eintak. Við ætlum því að hafa forsölu í nokkra daga og panta hann strax aftur inn í takt við eftirspurn.

Koppurinn er virkilega þægilegur þar sem hann veitir stuðning jafnt að aftan og hliðum. Koppurinn er í góðri hæð og stuðlar að þægindum eins og að "sitja í stól". Það sem okkur finnst best við Bambino Mio koppinn er að hann kemur í tveimur pörtum. Hægt er að taka fjólubláu skálina úr til þess að henda úrgang í klósett og skola svo án þess að bleyta allan koppinn. Einnig er hægt að setja fjólubláa partinn í uppþvottavél annað slagið. 

Þeir sem ákveða að vera með í forsölunni tryggja sér eintak í næstu sendingu sem við reiknum með að fá í byrjun nóvember (+-nokkrir dagar).