Kanna með röri úr trítan. Með þægilegum handföngum fyrir litlar hendur.
Rörið er lekafrítt með þyngingu svo það er hægt að drekka úr því þó kannan halli.
Trítan er öruggasta plast í heimi en það er BPA & BPS frítt (án allra Bisphenol efna) og hentar einstaklega vel í brúsa og könnur því það er höggþolið.
Tekur 220ml af vökva.
Má fara í uppþvottavél.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.