Mininor brjóstapumpan er handknúin og tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru eða örva mjólkurframleiðslu.
Pumpan er létt og hentar því einstaklega vel á ferðinni.
Brjóstapumpan byggir á tveggja fasta tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Þú getur stillt sogkraftinn á efri hluta pumpunnar sem leyfir þér að finna kraft sem er æði áhrifaríkur en einnig þægilegur.
Pumpan er með lítið handfang sem gerir það auðvelt að halda á og nota hana. Hönnunin er þannig að hægt er að nota hana bæði með hægri og vinstri hendi. Hægt er að skipta um trekt og fylgja tvær stærðir með í pakkanum (25mm og 28mm).
Pumpan er létt og handæg og því einstaklega þægileg á ferðinni. Hún vegur aðeins 100gr svo hún virkar ekki þung þegar þú notar hana.
Það sem fylgir:
- Brjóstadæla með 160ml glasi.
- Lok, hetta og stútur
- Standur
- 25mm og 28mm trekt
- 2 auka mjólkurloki
- Hvítur bómullar poki til að geyma pumpuna í
- Leiðbeiningar handbók
English
This lightweight pump is suitable for pumping on the go. The manual breast pump from Mininor is a dual phase pump - which is a way of imitating the way
the baby would do it. It means that you can set it to either simulate the milk flow or you can set it to pump regularly.
It is also possible to adjust the suction power with a dial on the top of the pump. This makes it possible to find the power which is both efficient, but comfortable.
The breast pump has a small handle making it easy to hold and to use. It is designed so that it can be used with both the right and left hand.
The funnels can be changed and we included two sizes in the package (25mm and 28mm).
The pump is lightweight and compact so it is suitable for pumping on the go. It also means that it will not feel heavy when using it, as it only has a weight of 100 grams.
Included in the package:
1. Complete manual pump including 160ml collection bottle.
2. Cap, hood and nipple (newborn)
3. Bottle stand
4. 25 and 28 mm funnels
5. 2 extra milk valves
6. White cotton storage bag
7. Instructions Manual
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.