Húðkrem með létta áferð sem gefur húðinni raka án þess að skilja eftir sig fitufilmu, það smígur hratt inní húðina og skilur húð barnsins eftir silkimjúka.
Fullkomið fyrir þá daga sem húðinni vantar raka, einnig gott sem létt „sumarkrem“ fyrir líkama og andlit.
Ríkt af lífrænu sheasmjöri, náttúrulegri möndluolíu og náttúrulegu E-vítamíni.
Húðkremið er lífrænt glýserínkrem og hefur 25% fituinnihald.
1-2 pumpur af kreminu eru settar á líkamann eða andlitið.
Innihaldsefnin eru 99,7% af náttúrulegum uppruna.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.