G-strengur sem gerður er úr mjög rakadrægum lífrænum bómul.
Bómullinn hefur þá eiginleika að hann er með lyktarstjórnunartækni fyrir blettablæðingar, léttan leka, útferð eða sem aukavörn þegar notaðir eru t.d. túrtappar eða álfabikar.
Eiginleikar:
- Breið teygja við mittið
- Taktu þína venjulegu stærð
- Henta vel fyrir blettablæðingar, léttan leka eða útferð
- Góðar sem aukavörn með túrtöppum eða álfabikar
Þvottaleiðbeiningar:
Til að ná sem bestum árangri er best að skola nærbuxurnar fyrst í köldu vatni og síðan þvo með dökkum þvotti á 40 gráðum.
Efni:
Body: 90% organic cotton 10% spandex
Gusset Liner: 100% responsible cotton, with botanical odor control HeiQ Mint and quick-drying finishes
Waterproof Gusset Inner: 90% responsible cotton 10% polyester with PU lamination, with HEIQ Mint botanical odor control
Waterproof Layer: 100% polyester
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.