Tíðanærbuxur sem gerðar er úr mjög rakadrægum lífrænum bómul.
Bómullinn hefur þá eiginleika að hann er með lyktarstjórnunartækni.
Eiginleikar:
- Breið teygja við mittið
- Taktu þína venjulegu stærð
- Mjög rakadrægar - draga í sig ca jafn mikið og 3 tíðartappar eða bindi
- Hentugar fyrir miklar blæðingar.
Þvottaleiðbeiningar:
Til að ná sem bestum árangri er best að skola nærbuxurnar fyrst í köldu vatni og síðan þvo með dökkum þvotti á 40 gráðum.
Efni:
Body: 90% organic cotton 10% spandex
Gusset Liner: 100% responsible cotton, with botanical odor control HeiQ Mint and quick-drying finishes
Waterproof Gusset Inner: 90% responsible cotton 10% polyester with PU lamination, with HEIQ Mint botanical odor control
Waterproof Layer: 100% polyester
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.