Pakkinn samanstendur af:
22 x Modern Cloth nýburableyjum
44 x Modern Cloth bambus nýburainnleggjum
4 x Cloudy bleyjur frá Noah Nappies
3x Bambus þurrkur frá Noah Nappies til þess að auka rakadrægni fyrir t.d. nætur
1x taubleyjupoki með tveimur hólfum fyrir t.d. skiptitöskuna
1x Stærri taubleyjupoki til þess að geyma óhreinar taubleyjur í fyrir t.d. þvottahúsið
Nýburaleigupakkinn virkar þannig að hægt er að bóka hann í mánuð í senn. Ef þú vilt bóka leigupakkann í lengri tíma getur þú bókað auka mánuð fyrirfram eða þegar þú sérð fram á að þurfa að hafa pakkann áfram. Þá er gott að hafa samband við okkur með tveggja vikna fyrirvara með því að senda okkur beiðni um að hafa pakkann áfram.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp
Vöruskil
Vöruskil
- Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.