Taubleyjur

Þjálfunarpakki 3

6.590 ISK
9.970 ISK
6.590 ISK 3.380 ISK (33%)
Selst hratt

2x Þjálfunarnærbuxur

Þjálfunar nærbuxurnar frá Bambino Mio er sniðugur kostur þegar barnið er byrjað að nota kopp og eða klósett. Nærbuxurnar draga vökva í sig upp að vissu magni og finnur barnið fyrir bleytunni og getur þá látið vita. Nærbuxurnar koma að mestu leyti í veg fyrir blaut föt þegar slysin gerast og veitir barninu frelsi frá bleyjunni en öryggi á sama tíma. 

ATH. Þetta eru frekar litlar stærðir.

Stærðirnar eru viðmið, börn eru jafn misjöfn eins og þau eru mörg. Ef þú ert í vafa með stærð mátt þú auðvitað senda okkur línu eða kíkja í búðina okkar Ármúla 19 og skoða vöruna í persónu :-)

Athugið ef þið óskið eftir einhverjum ákveðnum munstrum að láta okkur vita, annars veljum við af handahófi!

1x Salernis þjálfunarseta frá Bambino Mio

Setan er tilvalin þegar börn eru að færa sig frá koppnum yfir á klósettið. Setan veitir þeim öryggi og svipaða upplifun og koppurinn gerir.

Sendingarmáti

Frí heimsending ef verslað er fyrir 20.000kr eða meira.

Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar með Dropp

Vöruskil

  • Auðvelt að skipta svo lengi sem varan er ónotuð. Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.