
Tilvalinn undir óhreinar taubleyjur og annan þvott!
Blautpokar eru vatnsheldir og koma í veg fyrir að lykt finnist úr innihaldi pokans.
XL blautpokarnir eru margnota og því ekki einungis tilvaldir undir óhreinar taubleyjur, heldur eru þeir einnig tilvaldir undir t.d. óhreinan þvott á ferðalögum, sundfötin, handklæði og svo margt fleira!
Geymdu óhreinar taubleyjur í XL blautpokunum þangað til það kemur að þvottadegi og settu pokann með í þvottavélina!
Stærð: 40 x 70cm