
Nýburableyjurnar frá Charlie Banana eru hybrid AIO bleyjur. Þær eru ekki með breytilegt stærðarkerfi að innan eins og One Size bleyjurnar því þær eru hannaðar til þess að passa á nýbura til 6 mánaða (ath. öll börn eru mis löng & þung og passa því bleyjurnar mis lengi). Í pakkanum eru þrjár bleyjur og þrjú innlegg. Einstaklega krúttaðar litlar bleyjur á minnstu bossana.
Nýburar kúka ört og fara í gegnum talsvert fleiri bleyjur en eldri börn yfir daginn. Það getur verið sniðugt að eiga einnota innlegg til þess að grípa í fyrstu vikurnar til þess að minnka álagið (sjá undir aukahlutir).
● Easy to use ● Eco conscious ● Economical ● Reusable ● Superior absorbency ● Leak protection leg casing ● Wide-back elastic ● Front flap opening
Nýburar kúka ört og fara í gegnum talsvert fleiri bleyjur en eldri börn yfir daginn. Það getur verið sniðugt að eiga einnota innlegg til þess að grípa í fyrstu vikurnar til þess að minnka álagið (sjá undir aukahlutir).
● Easy to use ● Eco conscious ● Economical ● Reusable ● Superior absorbency ● Leak protection leg casing ● Wide-back elastic ● Front flap opening
Materials / Ingredients
Shell - Face : 100% Polyester, Back : Polyurethane / Lining : 100% Polyester / Insert : 88% Biconstituent Fiber (80% Polyester 20% Nylon) 12% PolyesterInstructions
Do not use any ointment / cream while using Charlie Banana® Reusable Diapers. This will keep your inserts' absorption at maximum performance.Care Instructions
Machine wash cold or warm wash to a maximum of 40℃. Use cloth-friendly detergent with proper amount needed. Do not use fabric softener or bleach. Do not iron. Tumble dry low or hang dry.CB Tip
If you are hesitant about cloth diapering, try one during the night at first, as babies tend to not poo during the night. For easy clean up, top it up with a disposable liner, use disposable inserts when on the go.Awards
Eco Excellence Awards 2016, Mother and baby Bronze Awards 2010