Tvöfaldur Tröllatré blautpoki
Tvöfaldur Tröllatré blautpoki
Tvöfaldur Tröllatré blautpoki
Tvöfaldur Tröllatré blautpoki

Tvöfaldur Tröllatré blautpoki

Verð
3.690 kr
Verð
Útsöluverð
3.690 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.




Noah Nappies blautpokarnir eru hannaðar og framleiddar með væntumþykju í huga bæði gagnvart litlu kynslóðinni og jörðinni. Blautpokinn er með tveimur aðskildum hólfum sem lokast með YKK rennilás. Raki og bleyta haldast því inni í pokanum og smitast ekki á milli hólfa. Pokinn er sniðugur sem skiptitaska, leikskólapoki undir blaut/skítug föt/bleyjur, sundpoki og lengi mætti áfram telja! Blautpokinn tekur 6-8 taubleyjur.

Öll efni Noah Nappies hafa fullt hús af vottunum meðal annars Oeko-tex og GOTS.

Eiginleikar

  • Okkar fullkomna miðstærð: Stærðir pokans eru 39cm breiður að ofan en 28cm breiður í botninn. Pokinn er 29cm hár og hefur 12cm flatann botn til þess að rúma meira. Í pokann passa 6-8 bleyjur mjög auðveldlega.

  • Tveir hankar: Hægt er að opna hankana með smellu að framan og því hengja pokann á þann stað sem hentar þér. Til dæmis á vagninn, innkaupakerruna, í þvottahúsið, á skiptiborðið eða jafnvel aftan á sætið í bílnum undir nesti.

  • Bless vond lykt!: Pokinn er hannaður til þess að halda, geyma og koma í veg fyrir að lykt smitist úr innihaldi pokans í nokkrar klukkustundir.

  • Tvö aðskilin hólf: Þú getur notað blautpokann undir hreinar og óhreinar bleyjur samtímis þar sem lyktin smitast ekki á milli hólfa. Einnig er hægt að nota hann undir hrein og óhrein föt því hann pokinn er margnota og ekki einungis ætlaður taubleyjuforeldrum. 
  • Einstaklega mjúkt og endurunnið PUL efni: Ytra efni pokans kallast PUL efni og er mögulega eitt af því mýksta og sveigjanlegasta PUL efnum sem finnst á markaðnum í dag. Með því að kaupa þennan poka ert þú að bjarga 5 plastflöskum frá umhverfinu sem eru endurunnar í pokanum.

Washing & Care

  • Þvotta rútína: Opnaðu hólfin fyrir þvott. Við mælum með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við heitt 40°-60° langt þvottaprógram. Einfaldur 40° þvottaprógram gæti reynst nóg, það fer allt eftir leyndardómsfulla innihaldi pokans! 💩

  • Þurrkari: Pokanum er ekki ætlað að fara í þurrkara nema á mesta lagi kalt prógram. Við mælum með því að pokinn sé hengdur upp eftir þvott.

  • Notist ekki við: Klór eða mýkingarefni.

Efni

  • Ytra efni: Vatnshelt endurunnið 100% Polyurethane (PUL)

  • Rennilás: Veglegur YKK rennilás fyrir styrk og góða endingu

  • Oeko-tex standard 100 certified and contain no harmful chemicals

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Anita Ros Petursdottir

❤️