
Modern Cloth blautpokarnir eru með tveimur hólfum en einnig tveimur höldum með smellum. Hægt er að taka höldurnar af eða breyta því hvernig þær snúa á pokanum. Góður kostur til þess að hengja á skiptiborð, skúffu, inn í þvottahús eða á einhvern heppilegan stað.
Blautpokar eru vatnsheldir og koma í veg fyrir að lykt finnist úr innihaldi pokans.
Tilvalið í skiptitöskuna hvort sem pokinn er notaður undir taubleyjur, sunferðir, óhrein föt, nesti, pissuslys o.s.frv.
- Stærð: 30*40cm
- Tvöfalt hengi
- Tvö hólf með sitthvorum rennilásnum