
Taubleyjukaka að hætti Bleyjukökur með vörum frá Noah Nappies er tilvalin gjöf fyrir nýbura og verðandi foreldra
Taubleyjukakan inniheldur:
6x Vasableyjur
1x Gleym mér ei
1x Tröllatré
1x Villiskógur
1x Runnadans
1x Klakafjöll
1x Haustloft
1x Blautpoki
2x 5 Bambus þurrkur/ litlir bústerar
Við bjóðum uppá að útbúa bleyjukökur í samstarfi við Bleyjukökur eftir sèrpöntunum með þeim vörum sem óskað er eftir.
Athugið að panta þarf með að minnsta kosti sólarhrings fyrirvara.
Ef þú vilt skipta út munstrum er það í boði <3