Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO
Little Leaves AIO

Little Leaves AIO

Verð
3.690 kr
Verð
Útsöluverð
3.690 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.


Þessi bleyja heitir Bambino Mio Miosolo All-In-One. Einfaldasti kosturinn í taubleyjum er talinn vera All-In-One bleyjur. Þá er innleggið fast við bleyjuna sem minnkar fyrirhöfn. Bambino Mio bleyjurnar eru með riflás að framan sem er afar hentug hönnun.

Hönnunin er sniðug því hægt að loka riflásnum fyrir þvott til þess að bleyjan festist ekki í sjálfri sér eða öðrum þvotti. Smellu stærðarkerfi er framan á bleyjunni og gert er ráð fyrir því að bleyjan passi á börn 4kg+. Innleggið í bleyjunni er rakadrægt og dregur vökva í sig í gegnum milliefni, svokallað stay-dry efni en það heldur raka frá húð barnsins. Á innlegginu eru bönd sem er hægt að toga í til þess að ná innlegginu úr. Þessi bleyja er talsvert fljótari að þorna heldur en aðrar AIO bleyjur þar sem hægt er að "opna" bleyjuna. Einnig er hægt að bæta við innleggi fyrir meiri rakadrægni. 

 • Made from 100% polyester laminated to polyurethane, inner: 100% polyester, core: 85% polyester, 15% nylon.

  Machine wash hot up to 140°F. Do not use chlorine bleach. Do not use fabric softener. Do not iron. Only soak the diaper core. Do not dry clean. May be tumble dried cold/low. To get the best out of your diapers, we recommend washing them at 104°F with enzyme-free laundry detergent and 2 heaped tablespoons of miofresh natural laundry treatment (1 oz). Air dry your diapers away from direct heat. Washing at higher temperatures and frequent tumble drying can result in premature deterioration of your diapers.

  Customer Reviews

  Based on 1 review
  100%
  (1)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  A
  Anonymous

  Mjög góð bleyja, mæli með að kaupa eitt þunnt modern cloth innlegg með til að auka rakadrægnina! Ömmur og afar eru sérstaklega hrifin af þessari bleyju útaf riflásnum.