
Við höfum sett saman byrjendapakka sem við teljum vera fullkominn til þess að hefja taubleyju "ferilinn" á :-)
Við ákváðum að hafa pakkann skemmtilega fjölbreyttann, með öllu því vinsælasta sem flestir prófa þegar kemur að taubleyjum.
Í pakkanum er:
2x Stretchy premium taubleyjur frá Noah Nappies
2x Cloudy frá Noah Nappies
2x Popper&Pocket frá Little Lovebum
2x AI2 frá Eco Naps
2x skeljar frá Modern Cloth
2x tvöfalt innlegg frá Noah Nappies
1x pakki með tveimur hemp innleggjum frá Little Lovebum
1x pakki með tveimur bambus innleggjum frá Noah nappies
2x booster frá Noah Nappies
1 pakki með 10x þurrkum frá Little Lovebum
1x tvöfaldur blautpoki frá Noah Nappies
1x Jumbo blautpoki frá Noah Nappies
1x lítill blautpoki frá Noah Nappies
Hér getur þú lært meira um rakadrægni og hvernig er hægt að púsla saman taubleyjum og innleggjum á heppilegan máta:
https://taubleyjur.is/blogs/news/rakadraegni-og-naeturbleyjur
Hér eru nokkrir gullmolar um kúkableyjur:
https://taubleyjur.is/blogs/news/allt-sem-thu-tharft-ad-vita-um-kukableyjur
Ath. Það er einungis til eitt eintak af hverjum pakka. Við setjum saman nýjan pakka annað slagið.
Pakkinn er alltaf seldur á 15% en virði hans fyrir afslátt er 73200kr ☺️