Botanical Hinzling Blautpoki
Botanical Hinzling Blautpoki

Botanical Hinzling Blautpoki

Verð
2.990 kr
Verð
3.990 kr
Útsöluverð
2.990 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.


Hvað er gert við kúkableyjur á ferðinni?
,,Ég vil ekki vera með kúkalykt úr töskunni minni!"

Þessir sniðugu svokölluðu "waterproof tote bags" eru nauðsynlegir fyrir þægilega og áhyggjulausa taubleyjunotkun. Afar hentugir í skiptitöskuna fyrir óhreinar bleyjur og föt. Pokinn er hannaður til þess að halda bleytu og lykt inni þess vegna eru áhyggjur af raka eða lykt úr skiptitöskunni úr sögunni. Þegar heim er komið er lítið mál að skella pokanum í þvott.

Tvær stærðir:
Lítill: 23 x 20 cm (rúmar 2-3 bleyjur) - Tilvalinn fyrir skiptitöskuna!
Stór: 39 x 54 cm (rúmar 20-25 bleyjur) - Tilvalinn fyrir þvottahús / skiptiaðstöðu!

Hönnun:
Pokarnir eru renndir með handfangi sem hægt er að opna með smellu. Því er hægt er að festa pokann hvar sem er, t.d. við skiptiborðið, barnavagninn eða utan á töskuna á leiðinni heim.

Sjálfbærni og efni: Efnið er framleitt fyrir Hinzling í öðrum Evrópulöndum og er úr endurunnu pólýester.

Hentugt: Blautpokinn hentar einnig í undir blaut sundföt, íþróttafatnað eða pissublaut föt í leikskólanum, þ.e.a.s. löngu eftir að barnið hættir að nota bleyju! 

Þvottur: Það má þvo blautpokana við 40-60° þar sem lágt hitastig er betra fyrir efnið.

Án skaðlegra efna: Frá Hinzling: Efnið okkar er laust við skaðleg efni og því öruggt fyrir börn. Það uppfyllir kröfur Ökotex Standard 100 (flokkur 1).

Fljótþornandi: Blautpokann má nota aftur mjög fljótt eftir þvott.

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)