
Auktu notagildi samfellanna ykkar! Eykur lengdina um ca 7 cm, þ.e.a.s. eina fatastærð. Mjög heppilegt fyrir taubleyjubörn því bleyjan tekur meira pláss en bréfbleyjur.
Sett af 3 með þremur mismunandi smellu stærðum til þess að framlengingin passi við allar algengustu smellustærðirnar :-)
Efni: 100% bómull. Málmsmellurnar eru vandaðar frá YKK.
Þvottur: Allt að 60°
Ábending: Heppileg vara fyrir öll börn, ekki bara taubleyjubörn :-)