Risaeðlu blautpoki
Risaeðlu blautpoki

Risaeðlu blautpoki

Verð
2.990 kr
Verð
Útsöluverð
2.990 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.

Hvað er gert við kúkableyjur á ferðinni?
,,Ég vil ekki vera með kúkalykt úr töskunni minni!"

Þessir sniðugu svokölluðu "waterproof tote bags" eru nauðsynlegir fyrir þægilega og áhyggjulausa taubleyjunotkun. Afar hentugir í skiptitöskuna fyrir óhreinar bleyjur og föt. Pokinn er hannaður til þess að halda bleytu og lykt inni þessvegna eru áhyggjur af raka eða lykt úr skiptitöskunni úr sögunni. Þegar heim er komið er lítið mál að þvo pokann með bleyjunum.

Pokinn er ekki einungis ætlaður taubleyjum. Hann er vatnsheldur og býður þar af leiðandi upp á marga möguleika varðandi notkun.

Stærð: Um það bil 30cm x 30cm
Rúmar ca. 4-6 taubleyjur


Size : 12.5in (L) x 12.5in (H)

Materials / Ingredients
Face : 100% Polyester, Back : Polyurethane

Instructions
Place in washing machine and select cold or warm wash to a maximum of 40°C. Use cloth-friendly detergent. Preferably hang to dry. Only non-chlorine bleach when needed. Do not iron.

Care Instructions
Place in washing machine and select cold or warm wash to a maximum of 40°C. Use cloth-friendly detergent. Preferably hang to dry. Only non-chlorine bleach when needed. Do not iron.

CB Tip
Put aromatherapy oils on the inner little piece to prevent smell.