Lekheldar Nærbuxur Dökkbláar
Lekheldar Nærbuxur Dökkbláar

Lekheldar Nærbuxur Dökkbláar

Verð
4.490 kr
Verð
4.490 kr
Útsöluverð
4.490 kr
Magnsverð
fyrir 
Lagerstaða
Uppselt
Vsk innifalinn.


Þessar æðislegu nærbuxur eru hannaðar fyrir eldri börn. Þær eru með stóru innbyggðu U innleggi sem er afar rakadrægt. Lífrænn mjúkur bómull er að innan og vatnshelt efni að utan. Nærbuxurnar líta ekkert út eins og bleyja sem er frábær lausn fyrir eldri krakka. Þessi vara er einnig hugsuð fyrir börn og unglinga með fötlun.

Hægt er að kaupa auka innlegg til þess að leggja inn í nærbuxurnar undir aukahlutir - innlegg).

Því miður hefur ekki margt verið í boði fyrir eldri börn sem þurfa að nota bleyju yfir nóttina eða daginn en þessar sniðugu lekheldu nærbuxur voru hannaðar til þess gera börnum / unglingum kleift að njóta sín án þess að vera í bleyju. Mörg börn sem nota bleyju yfir nóttina treysta sér ekki til þess að fara með í skólaferðalög eða gista með vinum. Við vonum að þessi vara geti stuðlað að betri líðan hjá þessum börnum og leyst a.m.k. einhver vandamál ♥️

Ítarlegri upplýsingar af vefsíðu Charlie Banana: